Ráslisti B-flokkur

B-Flokkur 
HollnrKnapiHesturaldurlitur
11Skafti SteinbjörnssonHróar frá Hafsteinsstöđum7vBrúnn
12Gísli GíslasonBassi frá Stangarholti7vRauđur
13Logi LaxdalGlymur frá Sauđárkróki6vRauđstjörnóttur
24Nikolína RúnarsdóttirLaufi frá Kollaleiru17vRauđglófextur
25Jón GíslasonGlitnir frá Hofi7vBleikstjörnóttur
26Sigurđur SigurđarssonFreyđir frá Hafsteinsstöđum12vGrár
37Sölvi SigurđssonŢristur frá Ragnheiđarstöđum9vBrúntvístjörnóttur
38Jón BjörnssonBirtingur frá Múlakoti7vLeirljós
39Sćmundur Ţ. SćmundssonDropi frá Bjarnanesi10vMóálóttur
410Viđar BragasonLilja frá Möđruvöllum8vRauđ
411Anton NíelssonAuđur frá Hofi6vJörp
412Ásta Björk PálsdóttirMunkur frá Hjarđarhaga11vMóbrúnn
513Pétur Örn SveinssonKristall frá Sperđli8vRauđstjörnóttur
514Hans Kjerúlf Júpiter frá Egilsstađakoti7vJarpstjörnóttur
515Magnús Bragi MagnússonPunktur frá Varmalćk8vBrúnnösóttur
616Játvarđur Jökull IngvarssonDagfinnur frá Blesastöđum 1A7vGrár
617Ćgir SigurgeirssonDjákni frá Stekkjardal7vBrúnn
618Sigurđur HalldórssonSproti frá Kópavogi6vRauđstjörnóttur
719Arndís BrynjólfsdóttirRós frá Vatnsleysu10vBrúnblesótt
720Elka HalldórsdóttirKrummi frá Kollaleiru12vBrúnn
721Eline SchrijverFasta frá Hofi9vRauđ
822Einar Ben ŢorsteinssonLćla frá Litlalandi7vMóálótt, stjörnótt
823Sigríđur Ása GuđmundsdóttirStakur frá Sólheimum9vJarpur
824Ađalheiđur EinarsdóttirMoli frá Reykjum14vMóálóttur
925Helga Rós NíelsdóttirKjarnorka frá Fremri-Fitjum12vRauđblesótt
926Ólafur MagnússonGáski frá Sveinsstöđum9vBrúnstj.
927Jón William BjarkasonFuni frá Sólheimum7vRauđblesóttur
1028Atli SigfússonStormur frá Akureyri10vJarpur
1029Baldvin Ari GuđlaugssonKaspar frá Kommu6vRauđur
1030Hrafnhildur GuđmundsdóttirMósart frá Leysingastöđum10vGrár
1131Sigurđur Vignir MatthíassonMars frá Ragnheiđarstöđum7vMóálóttur
1132Elisabeth JansenFarsćll frá Íbishóli8vBrúnstjörnóttur
1133Líney María HjálmarsdóttirVađall frá Íbishóli8vBrúnn
1234Herdís EinarsdóttirTvinni frá Grafarkoti6vRauđblesóttur
1235Björn JónssonHagsýn frá Vatnsleysu9vRauđblesótt
1236Steinbjörn TryggvasonSpói frá Ţorkelshóli12vJarpur
1337Ţorbjörn Hreinn MatthíassonNanna frá Halldórsstöđum8vRauđblesótt
1338Ingólfur HelgasonBlanda frá Ytri-Hofdölum8vJörp
1339Jakob SigurđssonHálfmáni frá Skrúđ7vBrúnn
1440Ţórđur ŢorgeirssonTígull frá Gígjarhóli11vRauđur
1441Bergur GunnarssonGnótt frá Ytra-Vallholti8vMóbrún
1442Pétur Snćr SćmundssonAladín frá Hvolfsvelli14vLeirljós
1543Tryggvi BjörnssonKrafla frá Brekku6vRauđglófext
1544Guđný Helga BjörnsdóttirLávarđur frá Ţóreyjarnúpi5vGrár
1545Jón BjörnssonBlćr frá Fagranesi13vGrár
1656Skafti SteinbjörnssonHertogi frá Bröttuhlíđ7vRauđskjóttur
1647Ríkharđur G. HafdalKyndill frá Glćsibć8vRauđblesóttur
1648Kristján MagnússonGustur frá Lćkjarbakka8vBrúnn
1749Hans Ţór HilmarssonLukka frá Stóra-Vatnsskarđi6vRauđtvístjörnótt
1750Halldór SvanssonKnarri frá Kópavogi7vRauđur
1751Sigurđur SigurđarssonKópur frá Hvalsnesi10vGrár
1852Helga Una BjörnsdóttirGammur frá Steinnesi11vBrúnskjóttur
1853Sölvi SigurđssonÍsak frá Tjarnarlandi10vRauđskjóttur
1854Logi LaxdalFjalar frá Leirulćk8vRauđstjörnóttur

Ráslisti unglinga

Tölt unglingar 
HollnrKnapiHesturaldurlitur
11Stefán Logi GrímssonGaldur frá Gilá17vBleikálóttur
12Fríđa Marý HalldórsdóttirFrostrós frá Efri-Ţverá8vGrá
13Karen Ósk GuđmundsdóttirSkálmar frá10vBrúnn
24Harpa BirgisdóttirGođi frá Kornsá15vGrár
25Stefanía ÁrnadóttirFlóki frá Ţverá8vBrúnstjörnóttur
26Fanndís ViđarsdóttirSorró frá Hraukbć12vGrár
37Jón Árni MagnússonKóngur frá Blönduósi15vBleikálóttur
38Jónína Lilja PálmadóttirDjarfur frá Sigmundarstöđum12vBrúnstjörnóttur
39Rakel Rún GarđarsdóttirLander frá Bergsstöđum8vBrúnstjörnóttur
410Ađalheiđur EinarsdóttirSlaufa frá Reykjum10vJörp
411Rúna HalldórsdóttirBarón frá Kópavogi13vRauđblesóttur
412Teitur ÁrnasonNarfi frá Ţúfu12vBrúnn
513Sigurđur Rúnar PálssonGlettingur frá Steinnesi6vGrár
514Fríđa Marý HalldórsdóttirStjörnudís frá Efri-Ţverá10vRauđstjöróttur
515Helga Una BjörnsdóttirLimra frá Steinnesi6vJarpstjörnóttur
616Hulda Björk HaraldsdóttirVon frá Sólheimum7vBrún
617Stefán Logi GrímssonÖld frá Nýjabć7vBrún

Ráslisti áhugamanna

Tölt áhugamannaflokkur 
HollnrKnapiHesturaldurlitur
11Jón BjörnssonHreyfill frá Hofsstöđum7vMóbrúnn
12Helga Rós NíelsdóttirKjarnorka frá Fremri-Fitjum12vRauđblesótt
13Linda Rún PétursdóttirKveđja frá Stekkjardal8v Rauđstjörnótt
24Sigrún ŢórđardóttirŢóra frá Litla-Dal13vJörp
25Eline SchrijverFasta frá Hofi9vSótrauđ
26Magnús JósefssonVon frá Steinnesi6vRauđstjörnótt
37Pétur GuđjörnssonKlerkur frá Keflavík13vBrúnstjörnótt
38Steinbjörn TryggvasonSpói frá Ţorkelshóli12vDökkjarpur
39Einar Ben ŢorsteinssonLćla frá Litlalandi7vMóálótt
410Sigríđur Ása GuđmundsdóttirStakur frá Sólheimum 9vJarpur
411Moa SvensonRest frá Efri-Ţverá5vRauđblesótt
412Guđrún Ósk SteinbjörnsdóttirHrannar frá Galtanesi7vJarpur
513Jónína Björk VilhjálmsdóttirHugbúi frá Kópavogi10vBrúntvístjörnóttur
514Kolbrún Stella IndriđadóttirUrt frá Grafarkoti7vBrúnstjörnótt
515Hrefna HafsteinsdóttirHaukur frá Ytra-Skörđugili 26vBrúnn
616Nína MullerStjarni frá Blönduósi8v Rauđstjörnóttur
617Hjördís Ósk ÓskarsdóttirGáta frá Miđhópi15vJörp
618Sigríđur LárusdóttirErla frá Gauksmýri8v Brúnskjóttur
719Linda Rún PétursdóttirSeiđur frá Strandarhöfđa7vBrúnn
720Jón BjörnssonBirtingur Múlakoti7vLeirljós
721Haraldur BjarkasonŢristur frá Sólheimum11vRauđstjörnóttur

Fréttir 8.3

Nú er ljóst ađ um 170 skráningar eru á mótiđ og vegna ţess hefur veriđ ákveđiđ ađ hefja keppni stundvíslega klukkan 10 á áhugamannaflokki í tölti og síđan unglingaflokk. Kl. 12 hefst keppni í B-flokk ţá A-flokk og endađ á opnum flokki í tölti. Endanlegir ráslistar verđa birtir seinna í kvöld.

Ţrjú efstu sćtin í opnum flokki í tölti veita rétt til ţátttöku í Stjörnutölti sem fram fer á Akureyri 24 mars.

Stranglega er bannađ ađ koma međ hey á stađinn, en hćgt verđur ađ ná sér í tuggu á svćđinu ef menn kćra sig um.

Veitingasala (heitir drykkir og fleira) verđur á svćđinu og er ćskilegt ađ ţeir sem ţađ vilja nota hafi međ sér reiđufé ţar sem ekki er öruggt ađ hćgt verđi ađ nota posa.

Verđlaun, auk bikara fyrir átta efstu sćtin í A og B flokkum og opnum flokki í tölti verđa veittar 100.000. kr. fyrir fyrsta sćti, 25.000. kr. fyrir annađ sćti og 10.000. kr. fyrir ţriđja sćti.


Fréttir 7.3

 

Nú ţegar megniđ af skráningum liggur fyrir er ljóst ađ aldrei hafa veriđ skrár jafnmörg alger topphross og knapar á eitt ísmót. Erfitt er ađ tilgreina einstök nöfn ţar sem skráđ eru mörg hross sem hafa veriđ í úrslitum á undanförnum stórmótum, og fullt af građhestum og kynbótahryssum í fremstu röđ. Ráslistar verđa birti eins fljótt og hćgt er. Ísinn á Svínavatni er ađ lámarki 50 cm ţykkur og rennisléttur og ađeins snjólag sem auđveldar bara ađ afmarka brautir.

Ákveđiđ hefur veriđ vegna mikillar ţátttöku ađ fjölga í 8 í úrslitum í opnum flokki tölti ,B-flokki og A-flokki.

Hér á myndasíđunni er grófur uppdráttur af mótssvćđinu. Í Dalsmynni er einnig salernisađstađa og hćgt er ađ geyma hross í Auđkúlurétt ef áhugi er á.

Mótssvćđiđ er viđ suđurenda Svínavatns og er styđst fyrir ţá sem koma ađ norđan ađ fara yfir Svartárbrú skammt norđan viđ Húnaver, síđan yfir Blöndubrú og ţá blasir svćđiđ viđ eftir c.a. 8 km.

Ţeir sem koma ađ sunnan geta fariđ Reykjabraut sem er ţegar búiđ er ađ fara fram hjá Stóru Giljá, ţá er komiđ ađ norđur enda Svínavatns, ţá ţarf ađ keyra c.a. 15 km. Ţar til komiđ er ađ suđur endanum.

Einnig er hćgt ađ fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Ţá er komiđ á svćđiđ.


Helstu starfsmenn

 

Undirbúningsnefnd

 

Tryggvi Björnsson  S: 8981057

Ćgir Sigurgeirsson S: 8966011 stekkjardalur@emax.is

Ólafur Magnússon

Herdís Einarsdóttir

Sigríđur Ása Guđmundsdóttir S: 8919431sigridurasa@simnet.is

Ţorgils Magnússon

Ţulur: Sigrún Ţórđardóttir

Dómarar: Gísli Haraldsson og Valur Valsson

Vallarstjóri: Indriđi Karlsson

 


Dagskrá

 

Tölt áhugamanna

Tölt unglinga

B flokkur

A flokkur

Tölt opinn flokkur

Mótiđ hefst kl. 10.00. og verđa úrslit riđin strax ađ lokinn forkeppni í hverri grein.

Kl. 12 hefst keppni í B-flokk.


Helstu styrktarađilar

 

Landsvirkjun

Kaupţing

Húsherji, Svínavatni

Húnavatnshreppur

Sorphreinsun VH

 

ATH. ađ fleiri eiga eftir ađ bćtast á ţennann lista.


Keppnisreglur

 

Allar greinar

Ţrír í hóp í undanrásum

 Fimm í úrslit

Úrslit verđa riđin strax á eftir forkeppni

 

Tölt

Ein ferđ hćgt tölt, tvćr ferđir hrađabreytingar, ein ferđ greitt tölt

 

B flokkur

Ein ferđ hćgt tölt, ein ferđ greitt tölt, ein ferđ brokk, ein ferđ frjáls

 

A flokkur

Ein ferđ brokk, ein ferđ tölt frjáls hrađi, ein ferđ frjáls, ein ferđ skeiđ

  

Úrslit

 

Tölt

Tvćr ferđir á hverju atriđi

 

B flokkur

Hćgt tölt tvćr ferđir, brokk tvćr ferđir, greitt tölt tvćr ferđir

 

A flokkur

Tvćr ferđir tölt frjáls hrađi, tvćr ferđir brokk, tvćr ferđir skeiđ

 

Skráning

 

Fram ţarf ađ koma, nafn hests,fćđingarnúmer, keppnisgrein og knapi.

Best er ađ skráningar berist á netfangiđ sigridurasa@simnet.is

Einnig er hćgt ađ skrá í síma 8919431 milli klukkan 20-22

miđvikudaginn 7.mars en ţá líkur skráningu.

 

Skráningagjald.

Unglingaflokkur 500 kr.

Áhugamannaflokkur 1.500 kr.

Opinn flokkur, A og B flokkur 3.000 kr.

Best er ađ skráningagjöld séu greidd inn á reikning 0307 13 110496 kt.4802697139 um leiđ og skráđ er,ţar sem nafn greiđanda er sett sem skýring greiđslu.

Einnig verđur hćgt ađ greiđa skráningagjöld á stađnum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband