9.3.2007 | 22:35
fréttir 9.3
Nú er staðan þannig að nánast hver hesthúskofi og gistipláss í A-Hún er fullt af mönnum og hestum sem stefna á ísinn á morgun. Veðrið hefur verið heldur leiðinlegt í dag en góð spá er fyrir morgundaginn.
Sjáumst hress kl. 10. í fyrramálið.