Fćrsluflokkur: Íţróttir

Svinavatn 2008

Nú er búiđ ađ stofna bloggsíđuna "svinavatn-2008.blog.is" ţar sem allar upplýsingar um vćntanlegt "Ís-landsmót" á Svínavatni 8.3. verđa birtar jafnharđan og ţćr liggja fyrir.


Myndir

Ţađ eru nokkrar myndir frá mótinu á www.123.is/jonsig, einnig á hestafrettir.is

Ţá tók Anna Guđrún Grétarsdóttir á annađ ţúsund myndir og geta áhugasamir haft samband viđ hana á fornhagi@fornhagi.is

Svo er spurningin hvort Svenni plús kemur einhverjum myndum ađ í íţróttaţćtti Sjónvarpsins.


Úrslit B-flokkur

1. Ţórđur ŢorgeirssonTígull frá Gígjarhóli
2. Baldvin Ari GuđlaugssonKaspar frá Kommu
3. Sigurđur SigurđarssonFreyđir f. Hafsteinsstöđum
4. Anton NíelssonAuđur frá Hofi
5. Hans Kjerúlf Júpiter frá Egilsstađakoti
6. Bergur GunnarssonGnótt frá Ytra-Vallholti
7. Gísli GíslasonBassi frá Stangarholti
8. Sölvi SigurđssonŢristur f. Ragnheiđarst.

Úrslit tölt áhugamanna

1. Kolbrún Stella IndriđadóttirUrt frá Grafarkoti
2. Sigríđur Á GuđmundsdóttirStakur frá Sólheimum
3. Sigríđur LárusdóttirErla frá Gauksmýri
4. Hjördís Ósk ÓskarsdóttirGáta frá Miđhópi
5. Sigrún ŢórđardóttirŢóra frá Litla-Dal
6. Jón BjörnssonBirtingur Múlakoti

Úrslit opinn flokkur tölt

1. Sigurđur SigurđarsonFreyđir f Hafsteinsstöđum
2. Hans KjerúlfJúpiter frá Egilsstađabć
3. Ţórarinn EymundssonKraftur frá Bringu
4. Sigurđur V. MatthíassonMars f. Ragnheiđarstöđum
5. Hrafnhildur GuđmundsdóttirGola frá Leysingarstöđum
6. Baldvin Ari GuđlaugssonÖrn frá Grímshúsum
7. Atli SigfússonVćnting frá Brúnastöđum
8. Játvarđur Jökull IngvarssonKlaki frá Blesastöđum
Pétur Örn SveinssonFold frá Miđsitju

Úrslit A-flokkur

1. Sigurđur SigurđarsonSkugga-Baldur frá Litladal14vbrúnn
2. Ţórđur ŢorgeirssonÁs frá Ármóti7vBrúnskjóttur
3. Róbert L. JóhannessonAđall frá Nýjabć8vjarpur
4. Baldvin Ari GuđlaugssonÚđi frá Húsavík8vGrár
5. Ţórđur ŢorgeirssonKolfreyja frá Ţúfu7vBrún
6. Sigurđur V. MatthíassonSleipnir frá Efri-Rauđalćk10vMóálóttur
7. Skafti SteinbjörnssonGloppa f. Hafsteinsstöđum7vbleikblesótt
8. Páll Bjarki PálssonSeifur frá Flugumýri8vBrúnn

Úrslit unglinga

Teitur ÁrnasonNarfi frá Ţúfu12vbrúnn
Stefanía ÁrnadóttirFlóki frá Ţverá8vbrúnst.
Ađalheiđur EinarsdóttirSlaufa frá Reykjum10vjörp
Jón Árni MagnússonKóngur frá Blönduósi15vbleikálóttur
Fanndís ViđarsdóttirSorró frá Hraukbć12vgrár

fréttir 9.3

Nú er stađan ţannig ađ nánast hver hesthúskofi og gistipláss í A-Hún er fullt af mönnum og hestum sem stefna á ísinn á morgun. Veđriđ hefur veriđ heldur leiđinlegt í dag en góđ spá er fyrir morgundaginn.

Sjáumst hress kl. 10. í fyrramáliđ.


Ráslisti tölt opinn flokkur

Tölt Opinn flokkur 
HollnrKnapiHesturaldurlitur
11Hans KjerúlfJúpiter frá Egilsstađabć7vJarpstjörnóttur
12Sölvi SigurđssonŢristur frá Ragnheiđarstöđum9vBrúntvístjörnóttur
13Anton NíelssonÖrn frá Arnarstöđum8vJarpskjóttur
24Jóhanna Heiđa FriđriksdóttirGaldur frá Víkingsstöđum10vBleikálóttur
25Skafti SteinbjörnssonHróar frá Hafsteinsstöđum7vBrúnn
26Sigurđur SigurđarsonHnappdal frá Stönd7vBrúnn
37Pétur Örn SveinssonFold frá Miđsitju7vMóálótt
38Baldvin Ari GuđlaugssonÖrn frá Grímshúsum10vRauđstjörnóttur
39Hans Ţór HilmarssonLukka frá Stóra-Vatnsskarđi6vRauđtvístjörnótt
410Heiđa Dís FjeldstedŢruma frá Skáney8vJörp
411Ingólfur HelgasonGođi frá Fjalli7vGrár
412Hrafnhildur GuđmundsdóttirGola frá Leysingarstöđum7vBrún
513Logi LaxdalFjalar frá Leirulćk8vRauđstjörnóttur
514Haraldur SnjólfssonTónn frá Flugumýri10vBrúnn
515Játvarđur Jökull IngvarssonKlaki frá Blesastöđum9vGrár
616Atli SigfússonVćnting frá Brúnastöđum9vJörp
617Einar ReynissonSykill frá Sigmundarstöđum5vJarpur
618Jón William BjarkasonFuni frá Sólheimum7vRauđblesóttur
719Elvar Logi FriđrikssonHörđur frá Varmalćk7vBleikur
720Pétur Snćr SćmundssonEđall frá Orrastöđum5vRauđur
721Jóhann MagnússonIđa frá Vatnshömrum9vGrá
822Halldór GuđjónssonNátthrafn frá Dallandi8vBrúnn
823Viđar BragasonKata frá Björgum6vJarpstjörnótt
824Gísli GíslasonBassi frá Stangarholti7vRauđur
925Ćgir SigurgeirssonGlampi frá Stekkjardal7vGrár
926Ţórarinn EymundssonKraftur frá Bringu12vRauđstjörnóttur
927Jón GíslasonGlitnir frá Hofi7vBleikstjörnóttur
1028Kristján MagnússonSpirnir frá Hemlu8vLeirljós
1029Sćmundur Ţ. SćmundssonDropi frá Bjarnanesi10vMóálótt
1030Hans KjerúlfSmári frá Kollaleiru7vRauđur
1131Pálmi Geir RíkharđssonRakel frá Sigmundarstöđum5vBrún
1132Fanney Dögg IndriđadóttirDögg frá Múla9vRauđ
1133Sigurđur SigurđarsonBaron frá Kálfholti8vRauđblesóttur
1234Tryggvi BjörnssonGeysir frá Flögu5vRauđglófextur
1235Halldór SvanssonKnarri frá Kópavogi7vRauđur
1236Ţorbjörn Hreinn MatthíassonNanna frá Halldórsstöđum8vRauđblesótt
1337Sölvi SigurđssonÍsak frá Tjarnarlandi10vRauđskjóttur
1338Herdís EinarsdóttirGljái frá Grafarkoti 6vBrúntvístjörnóttur
1339Sigurbjörg SigurbjörnsdóttirAfródíta frá Akureyri10vBrún
1440Elka HalldórsdóttirKrummi frá Kollaleiru12vBrúnn
1441Ţórđur ŢorgeirssonTígull frá Gígjarhóli11vRauđstjörnóttur

Ráslisti A-flokkur

A-Flokkur 
HollnrKnapiHesturaldurlitur
11Skafti SteinbjörnssonLúkas frá Hafsteinsstöđum8vSvartstjörnóttur
12Svavar HreiđarssonÁki frá Hala12vBleikáóttur
13Magnús Bragi MagnússonGeysir frá Kúskerpi9vBleikálóttur
24Ţórđur ŢorgeirssonÁs frá Ármóti7vBrúnskjóttur
25Halldór Pétur SigurđssonSpuni frá Steinnesi10vRauđstjörnóttur
26Sigurđur HalldórssonMósi frá Sólheimum  
37Jóhann MagnússonHvirfill frá Bessastöđum6vRauđtvístjörnóttur
38Jón William BjarkasonBlekking frá Litlu Gröf7vBrún
39Atli SigfússonVćnting frá Brúnastöđum9vJörp
410Baldvin Ari GuđlaugssonÚđi frá Húsavík8vGrár
411Ţorbjörn Hreinn MatthíassonKleópatra frá Mörđufelli6vBrún
412Halldór SvanssonKapteinn frá Kópavogi7vRauđstjörnóttur
513Pálmi Geir RíkharđssonGlćsir frá Sigmundarstöđum7vRauđblesóttur
514Sigurđur SigurđarsonSkugga-Baldur frá Litladal14vBrúnn
515Helga Una BjörnsdóttirVenus frá Tunguhálsi5vBrún
617Róbert Logi JóhannessonAđall frá Nýjabć8vJarpur
618Stefán StefánssonGrímhildur frá Nýjabć10vBleikálótt
618Jón BjörnssonTumi frá Borgarhóli6vMóálóttur
719Tina NiewertMáttur frá Áskoti8vJarpnösóttur
720Ólafur MagnússonNjörđur frá Útnyrđingsstöđum8vJarpstjörnóttur
721Stefán ÁgústssonTangó frá Torfunesi8vBrúnn
822Einar ReynissonKveikur frá Sigmundarstöđum8vRauđskjóttur
823Halldór GuđjónssonDemantur frá Lćkjarbakka8vMóálóttur
824Haukur BjarnasonBragi frá Skáney7vBleikstjörnóttur
925Líney María HjálmarsdóttirFema frá Miđsitju9vBrún
926Sigurđur Vignir MatthíassonSleipnir frá Efri-Rauđalćk10vMóálóttur
927Ingimar JónssonEinir frá Flugumýri9vBleikálóttur
1028Skafti SteinbjörnssonGloppa frá Hafsteinsstöđum7vBleikblesótt
1029Páll Bjarki PálssonSeifur frá Flugumýri8vBrúnn
1030Ađalheiđur EinarsdóttirJasmýr frá Reykjum11vJörp
1131Svavar HreiđarssonJhonny frá Hala13vBrúnn
1132Magnús Bragi MagnússonDrellir frá Hjálmholti11vLeirljós
1133Ţórđur ŢorgeirssonKolfreyja frá Ţúfu7vBrún
1234Sigurđur HalldórssonBirtingur frá Selá12vBrúnstjörnóttur
1235Teitur ÁrnasonGreifi frá Dalvík12vRauđstjörnóttur
1236Halldór Pétur SigurđssonStígur frá Efri-Ţverá8vBrúnn

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband